Friday, September 3, 2010

Helgarferðir

það eru þrjár helgarferðir framundan.

Um þessa helgi förum við á Snæfellsnes með Iðunni þar sem Steinunn vinnur. Í fyrra var keyrt frá Þingvöllum að Hlöðufelli og svo niður á Laugarvatn þar sem mikil gleði var haldin og gist.

Helgina 8.-10.  október verður haustferð jeppahópsins og verður þá farið norður í Langadal í Húnavatnssýslu.

Síðan er helgarferð á Akureyri þann 5. nóvember þar sem gert er ráð fyrir að fara í leikhús og eitthvað fleira.

Alltaf nóg að gera í ferðafélaginu!

No comments:

Post a Comment