Wednesday, August 25, 2010

Jeppahópurinn

Nú förum við að verða spennt að vita hvert þau Þorgrímur og Svava ætla með okkur í haustferðina. Það hvílir alltaf heilmikil dulúð yfir ferðaáætlunum hópsins sem gerir þetta alltaf meira spennandi.

Jeppahópnum og ferðum hans verða gerð nánari skil síðar.

No comments:

Post a Comment