Tuesday, August 24, 2010

Að byrja

Það er með þetta eins og allt annað, það tekur tíma að byrja, átta sig á kerfinu og koma þessu upp. En þarna sjáið þið mynd af Alpaþyrni sem er hér í garðinum í B19.

No comments:

Post a Comment